Af almennum hegningarlögum

Ég hef áður útskýrt, og það vandlega, ítrekuð, lögbrot fyrrverandi Sóttvarnalæknis, sem varða allt að tólf ára fangelsi. Þá höfum við reglulega rætt að neitunarvald til undirritunar laga varða þá kröfu á hendur forsetanum að hafna ólögmætum lögum.

Síðustu árin hefur oft borið á því hérlendis að blaðamenn og stjórnmálamenn ræða illa um erlenda þjóðarleiðtoga og var þetta sérstaklega áberandi varðandi Trump. Nú síðast kom Tóta Metternich í sjónvarpi og ræddi um hversu illur tiltekinn þjóðarleiðtogi væri, og að hann væri illmenni.

Samkvæmt almennum hegningarlögum er refsivert athæfi að rægja erlenda þjóðarleiðtoga. Ekki búast við að hér ríki siðferði meðal almennings, eða fólk hagi sér af skynsemi, ef liðið í brúnni er sturlað.

Hrunin siðmenning, eikkur?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband