Ranghugmynd dagsins - 20230608

Manstu allan áróðurinn í barnaskóla, hversu frábær húmanisminn væri og endurreisnin, og siðbótin, og upplýsingin, og sósíalisminn, og nú er það allt í ljósum logum siðleysis og rangsnúnings, þjóðarmorða, stríðsreksturs og lyga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Nýjasta frétt: Þeir voru að dæma Trump fyrir að geyma skjölin. Joe Biden mátti geyma önnur leyniskjöl, enda demókratar við völdin núna.Sérhver dómur eða árás sem bætist við á Donald Trump staðfestir sakleysi hans og réttmæti samsæriskenninga hans. Undirstöður auðrónanna eru farnar að verða ótraustar, og því fær veröldin að kenna á því, sérstaklega réttlátir.

Ingólfur Sigurðsson, 9.6.2023 kl. 01:15

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Bandaríkjaforseti hefur lagalegt vald til að ákveða hvað séu leyniskjöl og hvað ekki, því er ekki hægt að dæma hann löglega fyrir að geyma skjöl frá embættistíma sínum. Þá hefur það verið hefð í Bandaríkjunum frá stofnun þeirra að fráfarandi eða fyrrverandi forseti sambandsríkisins hafi vald til að ákveða sjálfur hvaða skjöl hann má varðveita sjálfur og hver ekki. Varaforseti hefur hins vegar ekki þetta vald og skjölin sem Biden geymdi eru undir þeim hatti.

Ef einhver þarf frekari sönnun þess að vestræna réttarríkið (en Bandaríkin eru í forystu þess) er hrunið, þó margar sannanir séu fyrir hendi, þá er það þessi.

Guðjón E. Hreinberg, 9.6.2023 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband