Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 30. mars 2024
Nærfatavígzla væntanleg hjá Sameinuðu Költistunum
Ef þú gengur í ullarnærfötum þá hjálpar það jörðinni að halda réttum snúningi. Þá er ekki verra ef blóðið er segulmagnað með nítján mRNA sprautum. --Vízindin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 27. mars 2024
The New Conspiracy theorists, and Activists turned Antivists (en)
Since 2020 there is a new breed of leaders for Antivists and Conspiracy Theorists, who spend a lot of time explaining who are the Conspiracy Realists and who are the "loonies." The funny thing is this; These Agents - who used to serve the establishment - are a huge success!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. mars 2024
Fjögur leyndó um loftslagsbreytingar [af mannavöldum]
1. Allt sem fjölmiðlar, ríkisstjórnir og SÞ segja um Loftslagsbreytingar af mannavöldum er byggt á tölvulíkönum frá stofnun sem heitir International Panel on Climate Change (IPCC) og aldrei er minnst á.
2. Aldrei eru nokkurs staðar birt nein mæligögn sem borgarar heimsins geta skellt upp í töflureikni á borð við Microsoft Excel eða LibreOffice Calc sem samanburðar reiknilíkan og til frekara grúsks. Aðeins eru birtar fullyrðingar um úrvinnslu gagna.
{Eins var með samanburðar reiknilíkan þekktra farsótta eftir 1950 (sjá Húmanistadulspeki)}
3. Hvergi er hægt að finna neina staðla yfir mælitæknina sjálfa - (og smíðis og efnis-verkfræði) - eða sannreynslu misvandaðra mælitækja síðustu áratugi (endurnýjun), hvað þá samanburður við mælitækni (eða staðla) síðustu alda, aðeins slembt fram fullyrðingum um meðalhita hér og þar á hinum og þessum áratug eða öld.
4. Aldrei er rætt um dreifni mælitækja og misgengi (Disparity) á mælingum innan afmarkaðra svæða s.s. mun á mælingu dreifbýlis og bæjarþyrpinga, eða misgengi eftir skóglendi eða dalverpum, eða bent á hversu miklu getur munað, eða á hvaða tímum dags mælingar eru gerðar, eða neinir aðrir samanburðar staðlar varðandi verklag.
{Ef fullyrðingar um loftslag eru nýttar til stórfelldra breytinga á heimsværum stjórnkerfum, ættu kröfur um staðla og gegnsæi að vera í fyrsta sæti.}
5. Aldrei er tekið með í neina útreikninga eða fullyrðingar, dreifni og þéttleiki, hvað þá árvekni s.s. krónólógíur, varðandi mælingar og frávik (Exceptions) í framkvæmd og árvekni. Til dæmis kom stór mælingapollur í heimsmælingar í rúman áratug eftir að Sovétríkin féllu í desember 1991. Eða rætt um annan mælingapoll sem var afhjúpaður varðandi gervihnattamælingar sem sýndu allt aðrar niðurstöður yfir 18 ára tímabil en áróðurinn gefur til kynna.
Mikið er til af sambærilegum og miseinföldum dæmum.
6. Aldrei er neitt tillit tekið til þveröfug áhrif CO2 á loftslag og gróðurfar í raunheimi en áróður og stjórnmál gefa til kynna og ALDREI er rætt að 99,9 prósent alls CO2 kemur frá eldgosum, ýmist á landi eða í hafi, árið um kring, eða misvægi á magni CO2 í lofthjúpslagskiptingum (samkvæmt borkjarnamælingum) í gegnum aldirnar. Gættu að orðinu Lofshjúpslagskiptingar, sem er stór náttúruspeki (Natural Philosophy i.e. Science), en margt er á huldu hér.
7. Hvergi er leyfð nein umræða um áhrif miðstöðvarkerfis jarðarinnar á hitastig og hitasveiflur þ.e. Sólin og Vatnsgufur, mismunandi tempranir, sveiflur í sólgosum, áhrif sólbletta (Sunspots) og reglubundnar sveiflur þeirra.
{Hér mætti rifja upp Gaia Hypothesis eftir James Lovelock, sem einn þekktra fræðimanna hefur tekið saman hvernig rýna má "Global Ecosystem" sem eina [lifandi og sjálftemprandi] heild.}
8. Enginn hefur mælt mæliáhrif sólmyrkva á hitastig og úrkomu. Eða fengið birt.
9. Þeir sem skamma mann fyrir að trúa ekki áróðrinum í blindni til dæmis með setningum á borð við þú trúir ekki á vísindin, vita sjaldnast að leikmannaheitið á Loftslagsbreytingum af Mannavöldum er Anthropomorphic Climate Change og að fræðiheitið á heimsloftslagsfræðunum er Coupled Non-linear Chaotic System.
10. Súrnun sjávar er útilokuð samkvæmt lífeðlisfræðilegri hegðun hafsins og samanburðar mælingar undanfarnar fimm til átta aldir - eftir framkvæmda aðilum - sýna að yfirborðshæð hafanna helst algjörlega tempruð og traust. Þetta er bannað að ræða og kyrfilega þaggað.
{Yðar einlægur er sá eini í heiminum sem birt hefur reiknilíkan um áhrif jöklabráðnunar á hækkun yfirborðsrúmmáls hafanna; sem sannar að jöklabráðnun hefði vart mælanleg áhrif á yfirborð sjávar. Líkan þetta er byggt á stærðfræði sem allir unglingar læra í skóla.}
11. Nýlega kom í ljós á djöflakynntum (Demonized) miðli, óvæntar niðurstöður sem hvergi fást birtar svo almenningur sjái, að byggilegt og ræktanlegt land hefur aukist að umfangi um 12 til 17 prósent undanfarna fimm til sjö áratugi, eða nægilega til að sjá vaxandi fólksfjölda fyrir afkomu.
{Þá hefur sá er þetta ritar lengi haldið því fram að yfirborð jarðar dragist í sundur á flekasamskeytum frekar en að nuddast saman, og að flatarmál jarðar aukist, þ.e. plánetan stækki, OG að þetta sé mælanlegt en að heimsyfirvöld nýti aðeins tvær tölur til fullyrðinga um stærð jarðar (og réttlætingar á fólksfjöldastjórnun), þe. mælingar Royal Society fyrir þrem öldum, og útreikninga Ptolemy fyrir 18 öldum, en þetta sé reynanlegt með gervitunglamælingum. Hafa ber í huga að heimselítan treystir á í áróðri sínum að stærð jarðar og ræktnlegt/byggilegt land sé fasti en ekki kraftlægt (Dynamic).}
Hm.
Afsakið að fyrirsögnin sagði fjögur leyndó, ég gleymdi mér, svo við segjum staðar numið hér. Án gríns, ég ætlaði mér aðeins að taka til fjögur atriði.
Ljóst er óheilaskrúbbuðum að hugsanlega er listi aðalatriða lengri.
Borgaðu lofskattana þína og leyfðu Elítunni að fleygja bílnum þínum, og mættu í fleiri mRNA sprautur vegna lygasögu af kvefi og bronkítis.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 26. mars 2024
Hvernig raunguræða (Dialectic) rústaði trönsumenningu heimsins
Um það bil 15 prósent karlmanna eru klæðskiptingar í laumi. Af hverjum 20 mönnum sem þú mætir t.d. í kringlunni eða í viðskiptalífinu, geturðu hengt þig upp á að 3 eru í einhverskonar kven-naríum eða næloni innanundir.
Eða þannig var þetta, áður en Transmenningin og Kynvillínga blætið yfirtók allt, því núna þora alvöru Trönsur (Transvestite) ekki lengur að njóta sín, en 99 % þeirra eru allt beinthneigðir (Straight) menn.
Á þessum nótum, upp úr 1960 þegar heims-marxismi Frankfurt Skólans fékk allar konur til að henda kjólum og pilsum og fara í buxur, var sama sálfræðin, því um það bil 15 prósent beinthneigðra kvenna eru Transar.
Líttu betur á menninguna síðan; þetta rústaði henni.
Manstu þegar þetta hófst fyrir tæpum tveim áratugum hérlendis, þegar gengi kynvillinga yfirtók "drag" menninguna? Slíkt hefur aldrei verið hluti af menningunni, að kynvillingar eltist við "drag."
Ég var alinn upp við að umgangast það sem nú heitir "hinsegin fólk" bæði hérlendis og erlendis og er ekki að skrifa þetta upp úr einhverjum vangaveltum, heldur sem afleiðing af tugum klukkustunda samræðna við fjölda skáhneigðs fólks víða að, um þessi og skyld mál.
Öll þín heimsmynd er lýgi; eða raungusnúin*.
* Glöggir sjá að nýyrði okkar fyrir Dialectics, smellpassar við Íslenska málvitund. --hinthint
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 26. mars 2024
Flýðu áður en það verður of seint
Viðbragðssveit í undirbúningi á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 25. mars 2024
Hnípin er duglaus þjóð, án sýnar
Þegar þú býrð í menningu, að ekki sé talað um kynþátt (Ethnicity) sem þú getur treyst, jafnvel virt, geturðu hvað sem er. Byggt upp fyrirtæki, yrkt landið, alið fjölskyldu, skapað nýtt og viðhaldið gömlu, og ræktað samfélag.
Þetta er allt dáið. Baklandið er horfið. Þú tilheyrir engu, ekki einu sinni þínu eigin útsprautaða skinni.
Þeir sem ekki eru flúnir, eða tilbúnir, hafa slökkt.
Fólk finnur þetta, enda vinna flestir með hangandi hendi, og þeir sem nenna að vinna eru hættir að vanda sig. Fólk lifir frá útborgun til útborgunar, og nær sjaldan að jafna yfirdráttinn eða kredit kortið; eina upplyftingin eru tvær vikur á sumrin í tjaldvagni, eða tvær vikur öðru hvoru í heimsborginni Tene.
Þeir sem eiga afgang, eru í golfklúbb eða með áskrift að fótboltarás.
Enda eru þetta einu umræðuefnin, golfið, Tene, og íþróttir. Fólk er hnípið og það er hrætt.
Ég hef ekki tölu á öllum þeim sem sagt hafa við mig, símleiðis eða í eigin persónu, ég les það sem þú skrifar en ég Læka það ekki vegna þeirra sem gætu séð. Hugsa ég þá, en segi sjaldan, ef þú þorir ekki þeirri áhættu að aðrir í umhverfi þínu sjái að þér finnst gaman að lesa öfgar annarra, hvar ertu þá?
Skítt með mig, ég þarf ekki Lækin þín og hef meiri áhuga á velþóknun Skaparans en þinni; en ég kann á hitamæli. Menningin okkar er dáin, siðmenning okkar er orðin ofvaxið innantómt víravirki og illa byggðar risabyggingar (innfallin siðmenning), dómstólar okkar eru djók, og mesta lækna og tæknimenning allra tíma sprautar allt mannkynið með óþekktu eitri og kyndir undir Kjarnorkuflaugunum!
Á næstu misserum hverfur Debet kortið þitt, og í staðinn kemur rafrænn gjaldmiðill, sem nota má til að fylgjast með hvort þú mátt kaupa meiri sykur þessa vikuna, og örmerki í lófanum sem þú notar til að auðkenna þig, eða athuga hvort þú sért búinn með flugferðakvótann þetta árið.
Þú þarft ekki að vera samsæraútskýrandi eða antivisti eða hugrakkur stjórnarandstæðingur, eða í einum eða neinum klúbbi til að sjá lygarnar sem í dag eru nefnd menning, eða heimsmenning. Þú sérð jafn vel og ég, að þetta er dáið, og þú ert jafn ráðalaus og ég yfir stöðunni.
Hvar sem ég kem, við hvern sem ég ræði, er þetta niðurstaðan.
Eitt sinn kom út ritröð um Síðari heimsstyrjöldina, einn kafli hennar - eftir ósigur Niðurlanda vorið 1940 - hafði fyrirsögnina "hnípin þjóð í vanda." Þessi fyrirsögn er mér ofarlega í huga, svo til daglega, undanfarinn áratug.
Forsetafarsinn sem nú er í uppsiglingu, er gott tákn um þetta ástand. Sérstaklega tómarúmið sem ríkir um hlutverk forseta, og dáðir liðinna, fyrrum og núverandi. Duglaus leiðsagnarlaus skríll, hræddur við eigin skugga, og ofgnótt raupsamra foringja.
Úr einu í annað, en þó ekki fjarlægt.
Hlusta stundum á Stanislav "Stas" Krapivnik. Fæddur austantjalds, alinn upp í Bandaríkjunum og var offisér í Bandaríska hernum í rúman áratug. Hann býr núna í Moskvu, og er einn af þeim þúsundum sem fluttu með fjölskyldum sínum til vesturlanda eftir fall Sovétríkjanna en flutti aftur heim þegar vesturlönd tóku upp sovéskan marxisma. Annar áhugaverður í þessum hópi er Dmitri Orlov, sem getið hefur sér gott orð fyrir greiningar á menningarástandinu.
Í gær var Stas í viðtali hjá hinum góðkunna Regis Tremblay, Bandaríkjamanni sem á efri árum flúði vestrænan Marxisma og býr nú í kristnu Rússlandi. Stas getur verið dálítið orðljótur og fullyrðingaglaður, en hvers vegna? Hann er að segja okkur hvernig Rússar samtímans hugsa, og hvernig þeir sjá hræsni og raungusnúning okkar vesturlandafólks. Hann þekkir báða heimana, ítarlega.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 24. mars 2024
Bölsýni (Cynicism) dagsins - 20240324
Átjánda öldin, sjö ára stríðið, var um allan heiminn. Nítjánda öldin, Stríð Frakklands við Breska heimsveldið og bandalagsríkin, var um allan heiminn.
Kommúnista uppreisnir um alla Evrópu næstu fimm áratugi þar á eftir. Heimsstyrjöldin 1914 var beint framhald og Heimsstyrjöldin 1939 var beint framhald og Heimsmorðið 2020 var beint framhald og stríðin 2022/23 eru beint framhald. Gleymdi ég Júgóslavíu 1992-99?
Allt sömu lygar, allt sama morðfýsn, allt sami raungusnúningur (Dialectics); elítan er ekki mannfólk, elítan eru lygarar og djöflar í mannsham.
FLÝIÐ ÖLL ÞEIRRA KERFI, FJÖLMIÐLA, PLATPENÍNGA OG KOSNÍNGAR.
e.s. Spennulosunarbloggið er orðið leiðinlegt. Eyði því á næstu dögum. Ef ég "þarf" að skrifa eitthvað meir, verður það vistað annarsstaðar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 23. mars 2024
-mínútuskráning-
Bloggar | Breytt 25.3.2024 kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 23. mars 2024
Er Ísraelsríki eitt innsiglanna sjö?
Það er mikilvægt að skilja, að bókstafstrúarfólk (Fundamentalists) er margskonar, það er í raun enginn munur t.d. á Húmanistum sem trúa á "skrifað stendur í Wikipedia" eða Kristíanistum sem trúa á "skrifað stendur í Biblíunni." Fólk sem "trúir í blindni á vísindin" vita sjaldnast um viðfangsefni og tæklingar náttúruheimspekinnar sem er hið rétta heiti raungusnúnings marxista og fasista sem uppnefnist Vísindi.
Það er eins með marga sem hafa talið sér trú um að þeir trúi á viðfangsefni ritsins, að þeir telja sig trúa á Guð, þegar þeir trúa í raun á bókstafinn um Guð, og eins með vísindatrúaða, sem trúa á það sem skrifað stendur um vísindin en ekki nálgun vísindanna.
Að trúa um, er ekki hið sama og trúa á.
Í spádómsbókunum miklu, Daníel og Opinberun Jóhannesar, er tekið fram að spádómarnir séu leyndardómur þar til spámaður fái lyklana til að ljúka þeim upp. Fólk í gegnum aldirnar, frá báðum þessum miklu spámönnum, hafa tekið táknin og yfirfært þau bókstaflega og oft ekki tekið eftir hugveitunum sem eru á bak við þær varpanir. Hver sem er getur lesið spádóm og sviðsett lúkningu hans, en allir spádómar eru háðir því, að ekki er ljóst hvernig þeir lúknast nema Guð sendi lykil að þeim.
Margir trúaðir hafa fylgst vandlega með síðan 2019 hvernig margt er að gerast í heimsmenningunni, sem er eins og nákvæm lýsing á Opinberun Jóhannesar, blindir á að það er sviðsetning til að blása ryki í augun.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 23. mars 2024
Að sofa hjá konu eða stúlku
Ég er 57 ára, má ég sofa hjá 18 ára eða 16 ára stúlku? Væri það löglegt en siðlaust? Sama hvað hana langar til þess? Má ríkið skera af henni brjóstin og fjarlægja úr henni legið eftir að hún fer í heimsókn á Bessastaði 78? Hvað ef hún er 15 ára?
Hvað er löglegt, hvað er siðfræðilegt og hvað er siðferði? {Ethics or Morality}
DV birtir frétt, af orðum Felix Bergssonar um Jordan Peterson. Ég les ekki DV að öllu jöfnu, vissi aðeins af fréttinni því einhver deildi henni á Facebook. Orð Felix, verða ekki endursögð hér - en sækjast sér um líkir!
Áróðursmeistarar gleyma oft að margur heldur mig sig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)