Hverjir skrifuðu ekki undir tjónaskrána?

Ég var að leita áðan á vef stjórnarráðsins - varðandi tjónaskrána sem ESB ætlar að heimta af Rússum (væntanlega til að gera upp Tjónaskrá NATÓ um allan heim): en ég finn ekki lista yfir hverjir skrifuðu undir og hverjir ekki.

Eikkur?

Ég vildi finna eitthvað traustara en fréttasíður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hefurðu prófað að senda fyrirspurn á utanríkisráðuneytið?

Guðmundur Ásgeirsson, 24.5.2023 kl. 19:46

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Nei - ég bíð aðeins og leita svo á síðum ESB.

Guðjón E. Hreinberg, 24.5.2023 kl. 21:07

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Evrópuráðið - ekki ESB.

Tjónaskrá Úkraínustríðsins stofnsett

"Alls hafa 43 ríki og Evr­ópu­sam­bandið und­ir­ritað eða greint frá fyr­ir­ætl­un­um um það vera aðilar að tjóna­skránni, en nokk­ur lönd þess hafa skorist úr leik. Þar á meðal eru Tyrk­land og Ung­verja­land, sem bæði eru aðilar að Atlants­hafs­banda­lag­inu (NATO), en einnig ætla Armen­ía og Azer­bajds­h­an, Serbía og Bosn­ía að halda sig utan við hana."

Guðmundur Ásgeirsson, 24.5.2023 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband