Miðvikudagur, 24. maí 2023
Hverjir skrifuðu ekki undir tjónaskrána?
Ég var að leita áðan á vef stjórnarráðsins - varðandi tjónaskrána sem ESB ætlar að heimta af Rússum (væntanlega til að gera upp Tjónaskrá NATÓ um allan heim): en ég finn ekki lista yfir hverjir skrifuðu undir og hverjir ekki.
Eikkur?
Ég vildi finna eitthvað traustara en fréttasíður.
Athugasemdir
Hefurðu prófað að senda fyrirspurn á utanríkisráðuneytið?
Guðmundur Ásgeirsson, 24.5.2023 kl. 19:46
Nei - ég bíð aðeins og leita svo á síðum ESB.
Guðjón E. Hreinberg, 24.5.2023 kl. 21:07
Evrópuráðið - ekki ESB.
Tjónaskrá Úkraínustríðsins stofnsett
"Alls hafa 43 ríki og Evrópusambandið undirritað eða greint frá fyrirætlunum um það vera aðilar að tjónaskránni, en nokkur lönd þess hafa skorist úr leik. Þar á meðal eru Tyrkland og Ungverjaland, sem bæði eru aðilar að Atlantshafsbandalaginu (NATO), en einnig ætla Armenía og Azerbajdshan, Serbía og Bosnía að halda sig utan við hana."
Guðmundur Ásgeirsson, 24.5.2023 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.