Laugardagur, 12. nóvember 2022
Sun Tzu kemur fram á miðilsfundi í Kherson
Þvi miður talaði kínverski vitringurinn á ensku sem hann hefur lært hinumegin síðustu 25 aldirnar:
He who knows when he can fight and when he cannot, will be victorious Sun Tzu, The Art of War
Frekari skýringar af miðilsfundinum má finna í bæði texta og myndskeiði:


diva73
ingolfursigurdsson
biggilofts
pete
leifurl
kristinthormar
magnuss
mofi
fullveldi
tankur
bofs
sylviam
jonasg-egi
heimssyn
tilveran-i-esb
pallvil
agny
formannslif
fiski
juliusvalsson
maggimur
undirborginni






Athugasemdir
Sæll vertu, hann sagði líka, að þegar her umlykur óvini sína væri skynsamlegt að „skilja eftir op“. Þessi stefna er oft kölluð að byggja „gullbrú“ þar sem hún gerir óvini manns kleift að forðast ákveðinn ósigur með því að flýja. Ef það er ekki gert, þá mun óvinurinn berjast eins og afkróað dýr í horni. Rússland á tromp í hendi, sem eru allar flaugarnar og kjarnorkuvopnin, en þetta er eitthvað sem ekki er notað nema í nauðvörn.
Birgir Loftsson, 14.11.2022 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.