Mánudagur, 5. september 2022
Þrjár orðskýringar fyrir Íslenzkufólk
Fyrir þá sem ekki vita, þá stendur slanguryrðið Demókratar fyrir Bandaríska Alþýðuflokkinn og Repúblikanar fyrir Bandaríska Lýðveldisflokkinn.
Þó það komi ekki fyrir í í tengdri frétt, þá stendur World Economic Forum (W.E.F.) fyrir Heims-viðskipta-ráðið (H.E.R), en sumir nota einnig Alþjóða-viðskitpa-ráðið. Þó báðar þýðingarnar séu efnislega réttar, gefur sú seinni til kynna alþjóðastofnun en sú fyrri almennt félag (sem það er þó það hafi smeygt sér inn í ríkisstjórnir og yfirtekið flest vestræn þjóðríki).
Merking skiptir ennþá máli fyrir fáeina Íslendinga.
Sakar forsetann um að vera óvin ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.