Færsluflokkur: Bloggar

Samsæriskenning dagsins - 20250719

Soldið fyndið að nú hefur Lýgveldið samþykkt óformlega að taka þátt í Eurocorps hernum hennar Úrsúlu; því tipplað er í kringum nafnið, allt sagt en þó ekki stimplað.

 

 

Við höfum reglulega rætt Eurocorps fyrirbærið undanfarin fjögur ár, og merkilegt nokk, að annaðhvort skilur enginn hvað rætt er, og hversu alvarlegt málið er, eða þá að það er "Samsæriskenning" þar til heilög elítan stimplar það.

{

Merkilegast er þó að síðan við hófum að ræða þessi mál, hefur skipulag Eurocorps breyst, eða það lítur út fyrir að hafa breyst hvað framsetningu varðar (á fjórum árum). Nú er ekki eins auðvelt að fá gott yfirlit yfir heildarstarfið en var, sem bendir til að fleiri séu að ræðetta erlendis, en Eurocorps er með öllu ólögmætt fyrirbæri, og mjög ískyggilegt. En starfsemi þess er yfirgripsmikil, t.d. eru sérsveitir starfræktar í Afríku og á Indlandshafi. Málið er allt viðamikið og flókið; en umræður um það hérlendis og erlendis eru kvöldkyrrðin (Crickets) ein, sem er stórfurðulegt miðað við hversu margir hafa áhuga á hernaði og hernaðarsögu.

}

Svipað og litla hersveitin sem Lýðveldið rekur og stýrt er af þrem Íslenskum ofurstum á sama tíma og þrjár stofnanir Lýðveldisins (sem tengjast málinu) hafa engin Íslensk(uð) hugtök yfir deildarskipulag og tignir fyrir herskipulag (Mil. Corp.)(en við gerðum fyrirspurnir).

Hvað er t.d. Platoon , hvað er Army Group, hvað er Battalion, hvað er Lieutenant Colonel hvað er Brigade, hvað er Gunnery Sergeant, Logistics, Strategy, Formation, Tactics, o.s.frv. þ.e. á Fúskíslensku. Umfram allt; hver eru öll þau álitamál er viðkoma landvörnum eða landhelgisvörnum, hver eru fræðin, hverjar eru mismunandi lausnir og úrræði.

Öllu þessu höfum við drepið á, bæði lauslega hér í Spennulosun svo og í Arkívinu, og við höfum bent á af öryggi að allir þeir sagnfræðingar og hernaðarfræðingar sem elíta landsins teflir fram í fjölmiðlum, eru sem ómálga börn þegar kemur að því að ræða þessu málefni faglega, vandlega og af ábyrgð.

Það er hægt að rúnka sér á ýmsa vegu.

Og hey; svo er Ísland að senda hermenn til Finnlands á næstunni og manstu þegar friðsama herlausa Ísland sendi fjölda hermanna í ólögmæta innrás og hernám Nató í Afganistan?

Við erum Stórastamúgsefjunarlandið, skipað Stórustufúskmenningunni.

Við erum sljóið úr norði.


mbl.is „Kannski hefur fólk ekki lesið heima“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Morgunhugleiðing - 20250718

Broslegt að sjá "stjórnendur" "Lýgveldisins" - sem halda sig vera foringja (Führer[n]) - liggja flata eins og hormottur fyrir brýninu frá Brussel. Ísland er eina landið í heimsveldasögunni sem biður um að vera yfirtekið og flatt út.

Og leitar fídusinn neðst til vinstri á Spennulosunarblogginu virkar ekki lengur. Samsæri!

... en við eigum afrit af öllu. Spurning hvort maður forriti betri framhlið á það og með leitarfídus - en ég nota hann sjálfur til að fletta upp nýyrðingabröltinu.

e.s. Undirlénið "ordatal" komið með leitarfídus frá google, en einhver villa í "logostal" undirléninu sem við finnum út úr síðar (neðst á forsíðum). Eins og áður hefur komið fram, er athugandi að færa alla Spennulosun yfir á not.is eða hreinberg.is. Sjáum til.


Ekkert að frétta (14:21)

Öll Vesturlönd - og já, Ísland er í grúppunni - ræða nú hist og her að svipta fólk með óreiðuskoðanir, verðlausum Borgararéttinum! ... og öllum er sama (Siðfall).

You cannot make this shite up.


Alheimsvitund vitjar um siðblindu sjálfumglaðra

Ísraelsríki sprengdi í tætlur á dögunum, elsta kristna þorpið í heiminum. Á sama tíma eru útsýnispallar í kringum Gazaborg þar sem Zionistadýr geta fylgst með slátrun hermanna sinn á konum og börnum við gervi-matarúthlutanir, og bátaferðir til sölu þar sem þeir geta fylgst með á kvöldsiglingum meðan borgin er flött út með sprengjum úr flugvélum og skriðdrekum, og á Zionistavefjum eru fjöldi myndskeiða af hvernig "borgin þeirra" verður þegar búið verði eða útrýma Palestínudýrunum að þau útræk.

Þú sérð ekkert um þetta í fjölmiðlasorpi sjálfheilagra Vesturlanda.

Við vorum alin upp við að fyrirlíta Hitler og hyskið sem slátraði fólki í hans nafni, og spurðum okkur hvers vegna borgarar hans og þegnar sættu sig við ofbeldið, hræsnina, ránið og morðin; svar?

Siðlaus elíta og siðblindur almenningur.

Þeim var öllum sléttsama, rétt eins og þér.

Þetta er allt fyrir opnum tjöldum, en þú ert með fjölmiðlasorpið sem ský á sjónum þínum og heldur að sinnuleysi þitt og sjálfumgleði (Apathy, Complacency) séu dyggðir og dýrðir, að bergmálið í kollinum sé þekking, og að sálarvitund þín sé ekki mótaður leir heldur eitthvað ferskt og fallegt.

En við erum ekki að ræða um Gaza eða Hitler - og við erum ekki að ræða hvort þú sért Júðahatari ef þú gagnrýnir stríðsglæpi og fjöldamorð - heldur sjöundu sprautuna, hin stríðin, Stafræna gúlagið, Siðfall eigin siðmenningar, og allt hitt.

Aðallega allt hitt, sem Sorphrúgan meinar þér, að sjá, með sjálfumglöðu þegjandi samþykki þínu.

Síðan í mars 2020, er vitjunartími (Reckoning). Honum var spáð, send var viðvörun í tæka tíð, með rækilegum vitnisburði. Tvær sérvaldar englafylkingar fara um allan hnöttinn og setja merki, rautt og hvítt. Allt heimskerfi föllnu englanna er með allar stillingar í botni, til að tæla þig frá þessari einföldu augljósu staðreynd, og spilað er á allar þínar sálarduldir (Complexes) til að halda þér föngnum.

Viti menn; síðan 2019 er öll heimsmynd - sem fyrir okkur er borin - einföld svarthvít flatneskja, öll stef og blæbrigði Sköpunarverksins hafa á fimm árum verið flött út, því það er ekkert líf lengur í menningu okkar, og þú sérð það, en vilt ekki, því þú hefur ekki burði til að útskýra það og skilur það ekki.

Hér kemur leyndardómurinn, farir þú út á [eyði]mörkina, að ekki sé talað um á grúfu í mölinni, lifnaretta alltsaman aftur við. Leitir þú vensla (Relation) við höfund sálar þinnar, að ekki sé talað um, verðurðu leiddur út úr völundarhúsinu, og það er ævintýri. Lifandi og ferskt, en það krefst áhættu að breytast úr leir í líf, vélaðrar innprentaðrar sýndaráhættu.

Hvernig þú umgengst eigin sál, hefur afleiðingar, vissulega á öllum tímum en nú er vitjað um.

--Allir spámenn Sögunnar

Þú annað hvort stendur fyrir Eitthvað, eða þú fellur um Allt.

 

 


Langt eintal (myndskeið) - 20250714

Var að hræra deig í eina tilrauna upptöku, til gamans. Það er örlítið "audio delay" í skránni á Odysee, minn er ennþá að læra á upptökutækið og viðeigandi stillingar, en hljóðupptakan er að öðru leiti fín.

Upptakan er 2t33m, hægt er að niðurhala og spila með VLC og þá er hægt að laga téð "audio delay." Efnistök eru nákvæmlega engin, enda tilrauna myndskeið, tekið upp til gamans.


Sunnudagsfærslan - 20250713

Minn komst ekki í sund á föstudaginn vegna útréttinga og hunds í pössun. Svo hann ætlaði í gærmorgun, laugardag, en minn svaf illa og var enn að passa hund, svo það var mikið að gera í gærmorgun, og ekkert varð sundið. Eins og allir vita er eina leiðin til að fara í sund um helgar, að fara um leið og opnar.

 

 

Án þess að fara í neinn hroka - því við notum hann spart eins og svipu - þá er sund eins og umferðin, þú forðast að fara um á sömu tímum og dýr með ráðningarsamninga.

Einn í sundi í morgun var að lýsa aðstöðunni í nýjustu sundlaug bæjarins, og þá sérstaklega tæknilegum skápalásum. Bar hann það saman við aðra sundlaug fyrir norðan sem lengi vel var ein virtasta sundlaug landsins, en hefur í dag sömu tækniútfærslu.

Segir minn að bragði "þetta hljómar eins og stafræna gúlagið" hinn hikaði, kinkaði kolli og tók undir. "Já, heimurinn er að breytast í stafrænt gúlag." Þá heyrist í þeim þriðja, sem hafði hlerað samræðurnar, "ég skrapp líka í þessa sundlaug á dögunum, hún virðist frekar hönnuð fyrir nefndina en þægindin."


-sló sér á lær-

Til hamingju með "Lýgveldið" þar sem vönduð stjórnsýsla er ódýrt djók og bæði ríkissmiðja og lagasmiðja, ásamt almennu velsæmi, eru samsæriskenning.

Minn hefur ekki skellihlegið yfir frétt, í mörg mörg ár.

e.s. Hvar sem þetta er rætt, meðal akurþrælanna, taka allir undir með Valdaþrælunum, en geta þó í engu útskýrt hvers vegna, og verða (þægindahrings) pirr, ef maður fer oní laugina með þá.
--Valdhyggjan og Múgsefjunin.


mbl.is Forseti þingsins virkjar kjarnorkuákvæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stafrænt "detox"

Minn notar ekki snjallsíma og hefur aldrei gert. Hann á reyndar tvo snjallsíma sem honum voru gefnir, annar þeirra brickaður því gjöfin var ekki vel meint en hinn fullnothæfur. Hann átti áður snjallsíma sem hann notaði heimafyrir á kvöldin til að skoða Netið fyrir háttinn, en annars til að hljóðrita meirihluta Arkívisins, sá sími dó.

 

 

Áður átti hann einn elstu snjallsímanna, sem hann fékk einnig gefins, en það var á þeim árum sem hann var enn starfhæfur forritari, gefandinn vildi fá minn til að forrita einhver snjallkerfi. Sá sími var notaður til að hljóðrita MP3 hljóðupptökur, af ýmsu tagi, m.a. tvær hljóðbækur, svo og myndskeið á fyrsta ári Arkívisins en hljóðgæði þeirra eru þó verri.

Hann er enn til, og verður e.t.v. notaður aftur í hljóðupptökur. Það er soldið kúl, að geta notað tæki til sköpunar, og fullnýta þau, sérstaklega þegar enginn annar gerir það.

Reyndar er mikið um myndhlaðvörp í dag, en eftir að við hættum!

Síminn þinn getur geymt allt Landsbókasafnið á SD kortinu. "Just sayin."

Þetta er öll reynsla færsluhöfundar af snjallsímum. Hann þverneitar að nota þessa stafrænu hlekki að öðru leyti, og hann furðar á því að Antivistar og Samsæraútskýrendur sem ættu að vita hvaða vélabrögð liggja að baki tækjanna, eru allir með Telegram upp við nefið á sér fullkomlega frjálsir og upplýstir.

Augljóslega.

Allavega.

Í fyrrasumar keypti minn tvo takkasíma, Nokia 8210 4g og Nokia 3210 4g, sem ætti sosum ekki að vera neitt merkilegt. Minn var orðinn leiður á gamla símanum, Nokia 301.1 3g, án þess þó að hann væri neitt til vandræða. Var búinn að nota hann í slétt tíu ár, og allt í fínu lagi.

Svo minn skellti sér á vefverslun Símans, keypti 8210 símann og fékk hann sendan, fékk nýtt sim kort fyrir hann, færði stafrænu skilríkin yfir, og allt virkaði fínt. Það tók innan við kortér að persónugera stillingarnar á honum og allt gott.

Nema myndavélin er drasl, en minn notaði gömlu 2ja Megapixla myndavélina á 301 símanum talsvert mikið, svo léleg myndavél var ekki inn. Svo minn fór aftur á vefverslun Símans og las tæknilýsingarnar betur í þetta sinnið, og endaði með 3210 tækið, sem er því sem næst alveg eins og 8210, nema með betri myndavél.

Nú kom babb í bátinn, því það tók hátt í klukkutíma að finna út á þessum síma hvernig mætti slökkva á hnappa-óhljóðinu, sem hafði aðeins tekið fimm mínútur að finna út á 8210 símanum. Minn var alvega að gefast upp þegar stillingin fannst, og síðan hefur allt gengið vel.

Í öllu þessu umstangi rakst minn á það að báðir símarnir, 8210 og 3210 eru seldir af HMD/Nokia undir markbrenninu (Branding) (á ensku) "Digital Detox." Símarnir hafa fengið misjafna dóma - erlendis - en enginn hefur gert lítið úr virkni þeirra sem klassískra gsm síma, heldur hinu að þeir eru ekki léttir þegar kemur að Netvafstri og tilgangslaust er að nota samskiptasíður á þeim s.s. Whatsapp og álíka.

Sem er jú einmitt málið; að geta yfirgefið Stafræna (Digital) Gúlagið. Reyndar er útlit fyrir að minn þurfi að fá sér snjallsíma með möguleikanum fyrir QR kóta, ef hann fer að losna úr veikindaáskrift sem hann lenti í eftir að hann lýsti því yfir opinberlega að markmiðið sé að gerast pólitískur flóttamaður í Rússlandi, svo hey; ég er hættur við að flýja land.

... eða þannig.

Allavega, sá sími yrði eingöngu notaður til ferðalaga, þegar, ef, kannski, hver veit.

Hitt er annað, gamaldags gsm símar með tökkum, til símhringinga og einfaldra skilaboða, eru málið, hafa alltaf verið málið og verða alltaf málið. Allt annað, eru hindurvitni, afvegaleiðingar, og dulbúin fangavist.

Við vitum þetta öll, en erum missterk á svellinu.

 


mbl.is „Aftur orðin mikilvægasta manneskjan í mínu lífi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er ekki hægt að ræna völdum á [löggjafa]þingi

Held að það komi hvergi annars staðar fram - en Löggjafarþing er ekki Valdastofnun né heldur Stjórnvaldsstofnun - og ef liggur á að afgreiða lög fyrir tiltekinn dag þá er um vélabrögð og samsæri* að ræða sem vert er að rýna.

 

 

Hér kemur málþóf (Filibuster) inn; því málþóf er eitt af verkfærum Vestrænna lýðræðishátta til að hægja á vélabrögðum og samsærum gegn góðum sið og almennu velsæmi, eða vandaðri lagasmiðju.

Ef borgarinn veit þetta ekki eða er sléttsama, þá heppnaðist Skólainnprentun Ríkisins fullkomlega. Sem er líklega hið eina hérlendis sem er ekki fúsk.

Á "lýðveldistíma" - eða Lýgveldistímanum - hefur hins vegar aldrei verið rekið hérlendis þrískipt vald Löggjafa-, Framkvæmda-, og Dómsvalds. Engin ríkisstjórn hefur verið lögleg, og dómsvaldið aldrei skilgreint; og öll lög og allir dómar síðan sumarið 1944 ólögmætt fúsk.

Þú býrð við siðrof, sem nú hefur breyst í siðfall.

... sem er soldið kúl, því það á ekki að vera hægt, nema almenningur sé siðblindur og elítan siðlaus.

Morgunljóst er, að þegar Forsætisráðherra, sem í raun ætti að vera valdalaus, samkvæmt Ríkissáttmálanum (Stjórnarskrá), áskar einhverja um valdarán, og það í uppnámi, að allir flokkarnir eru Kommúnistaflokkar, og að skiptingin er á milli Menshevika og Bolshevika.

Ég efast um að meir en 1 % "kjósenda" viti hvað átt er við með þessu síðasta, eða myndu láta sig það varða, með nefið límt við Snjallsímann, frá yfirdrætti til yfirdráttar, að elta næstu Teneferð.

 

 

* Síðan 22.11.1963 hefur CIA og allir mockingbird fjölmiðlar þess um allan heim komið því inn hjá fólki að samsæriskenningar séu kjánaleg dulspeki og samtímamýtur (Mythology, Urban myth). Það er bilað fyndið hversu vel þetta heppnast s.s. þegar stjórnmálamenn taka fram, áður en þeir segja eitthvað vafasamt, að þeir ætli sér engar samsæriskenningar, eða þegar fólk meðal almennings, sérstaklega 2020 til 2022, stöðvaði samræður með, engar samsæriskenningar takk.

Staðreyndin er sú að samsæri er lögfræðilegt fyrirbæri um staðreynd lífsins, og merkir bókstaflega að tveir eða fleiri sammælist um vélráð er vinna öðrum (og ríkinu sérstaklega) til tjóns, vansa, eða sjálfsvaldsmissi.

Líklega þarf að útskýra það ofmenntuðum; ef búið er að innprenta öllum, almenningi og elítu, að samsæri séu ekki til, heldur eitthvað duló fyrir spámiðla og rugludalla, þá er samsæri í gangi!

Bilað fyndið að enginn virðist vitetta. Nema allir séu ýmist siðblindir eða siðlausir.

Ah, þú heldur að siðblinda og siðleysi séu hið sama og hafi eitthvað að gera með meðúðarskort (Lack of empathy). --CIA og spæturnar.


mbl.is Össur segir Hildi ekki hafa brotið neinar reglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á þinni vakt

Ísraelsher stundar nú að setja upp matarúthlutanir handa sveltandi palestínuþjóðinni og þegar svangt fólk mætir í matinn, er það skotið eins og skepnur, tugum og hundruðum saman.

Okkur var kennt að hata Nasista eins og pestina, þeir væru það versta af vondu, en eru þó vatnsgreindir kórdrengir í samanburði við Zionistana.

... og hér er ekki rætt um morðhunda Ísraelsríkis!

Sé það óljóst.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband