Faðirvorið, stytt útgáfa

"Skapari Alheimsins, að efla þína hagsmuni, eru mínir hagsmunir, að beygja minn vilja undir þinn vilja, er minn vilji, að móta farveg minn í þinni siðfræði, er mín siðfræði. Tilvera mín er blessun þín, raunsæi mitt, náð þín, verund mín, í þínu skjóli, öll vitund mín þér ódulin."

Ekkert amen hér; því opnuð bæn, varir órofin.

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband