Glíma dagsins - 20250927

Annaðhvort sannið eða afsannið eftirfarandi: Þú getur ekki samhliða, bæði trúað og vitað að Alheimurinn sé [yfirleitt] til. Hvorutveggja útilokar hitt (Mutually exclusive).

Svipað og með Almættið, því meira sem þú trúir Um, því minna trúir þú Á, og ekkert hér er þess virði að vita, nema opinberað, allt annað er sjálfsblekking. Einföldun: „Er“ getur hvorki verið lýst né útskýrt.

Rökstyðjið bæði svör við báðum yrðingum!


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Góður Guðjón, -þetta er alveg hárrétt hjá þér.

Bestu kveðjur.

Magnús Sigurðsson, 27.9.2025 kl. 06:03

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband