Þriðjudagur, 12. ágúst 2025
Ranghugmynd dagsins - 20250812
Ef Íslenska Skrökveldið hefði viðhaldið hlutleysis stenfu eigin laga, síðan 1986 þegar fundur aldarinnar var í Höfða, væri fundur þessarar aldar einnig hérlendis en ekki í Alaska.
Þriðjudagur, 12. ágúst 2025
Ef Íslenska Skrökveldið hefði viðhaldið hlutleysis stenfu eigin laga, síðan 1986 þegar fundur aldarinnar var í Höfða, væri fundur þessarar aldar einnig hérlendis en ekki í Alaska.
Athugasemdir
Í staðin fáum við Vond er Lygin annað hvert ár.
Magnús Sigurðsson, 12.8.2025 kl. 13:32
Einmitt, Magnús, og "þjóð hinna glötuðu tækifæra" er að því er virðist, íþrótt.
Guðjón E. Hreinberg, 12.8.2025 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning