Velkominn til Helvítis, (þú mátt kommenta en þú kemst ekki út)

"

Við þurfum að biðja þig að uppfæra áreiðanleikakönnun. Samkvæmt lögum þurfa allir viðskiptavinir að veita okkur upplýsingarnar sem beðið er um í áreiðanleikakönnuninni með reglulegum hætti. Ef þú svarar ekki þurfum við því miður að loka fyrir aðgang að reikningunum þínum á næstu vikum.

" --bankinn

 

Ég finn leiðina út, um leið og heilsan leyfir.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Góður Guðjón, -en í þessu Helvíti eru nú allir fyrirfram grunaðir sem glæpamenn, nema bankinn og ríkið, svo einkennilegt sem það nú er, eftir að þessar stofnanir voru staðnar að því að því að vera stærstu skipulegu glæpasamtök lýðveldisins í hinu svokallaða hruni, -sælla  minninga.

Bestu kveðjur.

Magnús Sigurðsson, 21.7.2025 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband