Af glötuðum tækifærum

Við ræddum ítarlega og með dæmum, fyrir tólf árum, hversu mörgum tækifærum "við hugumstórustu" erum að missa af í hugbúnaði og tækniþróun, einmitt því við hvorki höfum sýn né sjálfstraust.

Tökum dæmi; eigandi stýrikerfisins sem þú notar, er með fleiri starfsmenn í vinnu en allir launþegar Stórastamöggins til samans, og það er aðeins brot af því sem telja má, sé t.d. listað IBM, SAP, Oracle og fleiri sem eru álíka og stærri en Stórastasprautusoft.

Við ræddum margar hugmyndir sem koma hér að, mun fleiri en við kærum okkur um að lista hér. En þegar maður fattar hvað sýnarskerðing og öryggisskortur er, og þegar maður fattar (hvað var) þgar skerðing og skortur voru ekki kerfisbundin, þá annaðhvort snýst maður um sjálfan sig eins og hvolpur með skott eða snýr sér annað.

Til dæmis að ræða við steinvölur í mölinni.

Steivölur eru vitrar. Þær hjálpa til að fatta stöff.

Þú getur ekki útskýrt Ást, frekar en Sið eða Sýn.

Þrír bókstafir sem bylta fjöllum.


mbl.is Microsoft segir upp 9.000 starfsmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband