Fimmtudagur, 15. maí 2025
Óreiðuskoðun dagsins - 20250515
Manstu þegar elítan var sífellt að segja okkur frá að al-Assad væri morðhundur; en hann myrti enga. Nú er fulltrúi Nató búinn að ná völdum, morðhundur með tugþúsund mannlífa á samviskunni, sem rekur dauðasveitir í landinu: ekki múkk í stórustusannleiksmiðlum elítunnar.
Veistu hvað hann heitir?
Athugasemdir
Góður Guðjón, -hvað hann heitir? -hefur það verið sagt?
Bestu kveðjur.
Magnús Sigurðsson, 15.5.2025 kl. 14:30
Takk fyrir innlitið, Magnús; Jólaní heitir núna eikkað annað, hef ekki nennt að læra nýja nafnið:
https://duckduckgo.com/?t=lm&q=jolani+new+name&ia=web
Guðjón E. Hreinberg, 15.5.2025 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning