Sunnudagur, 16. mars 2025
Vikuskammtur - 20250316
Hitti vænann í vikunni, honum finnst gott þegar misgóðir líta við, og eiga við hann stutt samtöl, þó hann líti varla upp úr verkum sínum. Úkraína bar á góma, annar sagði "það er svo skrítið með stríð, að þau virðast draga til sín öll "scum of the earth"." Hinn bætti við, "akkúrat, allur óþverrinn dregst í svona."
Talið barst að ESB og þjónum þess hérlendis, annar sagði "gefðu öryggislausum smámennum vald, og þau breytast í sjálftöku og einvalds níðinga." Hinn leit á þann fyrri og sagði "við þetta er engu að bæta."
Annars var vikan tíðindalítil.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning