Miðvikudagur, 26. febrúar 2025
Fyrst stríðið og síðan börnin
Margir tóku vafalaust eftir flóði athugasemda á Vefnum í gær, nóg til að monningum í stríðið, engir handa kennurum, og veskú, í dag er samið.
... ég iðrast nú andstöðu minnar gegn Katrínu ...
... Katrín, ég sakna þín ...
![]() |
Samið í kjaradeilu kennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Held að vofa Katrínar liggi enn yfir alþingi enda er hún sú persóna sem kann sig illa fyrir utan sviðsljósið eða fyrir utan ákvarðanatökur. Hugmyndin að það eru margir flokkar á alþingi og þeir eru allir að kítast er ósönn það er mun meiri samgangur og vinátta milli þessara svokallaðra deiluaðila. Á endanum tilheyrir þetta fólk elítunni á Íslandi afsakið Brussel meinti ég.
Hefði nú viljað sjá kennara taka á sig launalækkun frekar en hækkun. Þetta lið skítur upp á bak í PISA og án efa eru krakkarnir heimskari í dag en fyrir áratug. Woke stefnan hefur tröllriðið kennarastéttinni ásamt því að kynfræða krakka niður í 6.ára sem mér finnst hreint og beint viðbjóður. Fyrir mér er verið að verðlauna þessa stétt að gera verr í dag en í gær, samþykkja woke stefnuna inn í kerfið og gjörðu svo vel, hér er bónusinn.
Þröstur R., 26.2.2025 kl. 12:26
Takk fyrir innlitið, Þröstur, og að hitt naglann beint á höfuðið. Sem er einmitt meiningin með, ég sakna Katrínar. Svikastjórnin sem nú situr, mun rústa því sem hún mölvaði.
Guðjón E. Hreinberg, 26.2.2025 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning