Föstudagur, 14. febrúar 2025
Ranghugmynd dagsins - 20250214
Þar sem Úkraína er sjálfstætt ríki, eru það Bandaríkin sem eru að semja frið við Rússa fyrir þeirra hönd, og að þeim forspurðum.
Svipað og með fleira.
Áður en "elítan" fann upp "vinstri" og "hægri" á sama fyrirbærinu, réði hún helming lýðsins til að ráðast á hinn helminginn.
Athugasemdir
Þetta heitir á stjórnmáli að verja lýðræðið, -og til þess hafa meir að segja farið milljarðar af íslensku almannafé, frá fólki sem við kusum til að gæta hagsmuna okkar sem þjóðar, -til þeirra sem engin kaus og hafa ekkert lýðræðislegt umboð.
Bestu kveðjur.
Magnús Sigurðsson, 14.2.2025 kl. 15:59
Takk fyrir innleggið, Magnús, það er morgunljóst að við erum á röngum óreiðuskoðanalyfjum.
Guðjón E. Hreinberg, 14.2.2025 kl. 18:52
Það gæti líka verið að lyfleysa færi svona í óreiðuna, -engar sprautur, eða þannig.
Magnús Sigurðsson, 14.2.2025 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning