Ranghugmynd dagsins - 20241212

Einungis bastarðar aðalsættanna komast á listann: Almúgajón fær "frítt" atkvæði, og fríja innprentun og fríjar fréttir, og frí greindarpróf í formi einkunna, og stjórnmál í formi íþróttaliða, og frí mælingalaus "Vísindi."

Laxness sagði í Vefaranum mikla, að sumpart væri betra að vera þræll en frelsingi, því þrællinn vissi hvers virði frelsið væri, en hann minntist ekkert á þræl sem heldur að hann sé frjáls.

Svo vitnað sé í Biblíuna: Þegar þjóðfélagið breytist í viðurstyggð; FLÝIÐ! Stofnið flóttamannabúðir eða öryggis getttó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband