Ranghugmynd dagsins - 2021116

Fjögur atriði sem allir flokkarnir hamast við að bjóða uppá fyrir kosningar, og allir meðal almúga að jagast um hver sé líklegastur að standa við, á grundvelli rekjanlegra efnda:

a) Afnám opinberra skulda og þar með þriðjungs lækkun allra skatta og gjalda, og ríkinu bannað að taka lán í nafni borgara án þjóðaratkvæðis.

b) Skipun Lögréttu sem tekur við stjórnlagakærum svo hægt sé að dæma þingmenn, ráðherra og embættismenn fyrir svik við stjórnarskrá og þar með landráð.

c) Fækkun 200 stofnana landsins um helming og þar með einfaldara og mannvænna Ríki.

d) Að kjörtímabil Alþingis verði aftur 12 mánuðir eins og fyrstu fjögur hundruð ár Ríkis í landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband