Miðvikudagur, 30. október 2024
Svartnættisfærslan
Hvaða tvö lönd í múslíma heiminum höfðu rétt hlut kvenna betur en hin og þróað bestu heilsugæsluna og háskólakerfið, (og allt þetta betur en mörg vestræn ríki) áður en Nató lagði þau í rúst?
-- Saddama og Gaddafía.
Athugasemdir
Stutt færsla en snjöll. Hvernig væri að þessir vinstrisinnuðu skólakrakkar færu að pæla í þessu í stað þess að láta kennarana fulla af kommúnisma troða sig fulla af vitleysu?
Síðan væri ráð að fjalla um það að Hitlería (Þýzkaland 1933-45) var á undan með ýmsa hluti sem Vesturlönd eignuðu sér síðar eins og við höfum rætt um.
Ég hef alveg trú á því að unglingar geti orðið von landsins. Þau ættu þá að byrja á því að efast eins og Sókrates gerði, og verða full af mótstöðu, til að leita sannleikans.
Einhver stelpa í Silfrinu sagði að Sigmund Davíð gerði ekkert fyrir unga fólkið. Enda var hún í Sjálfstæðisflokknum (Ósjálfstæðisflokknum).
Sé maður múlbundinn með lygatuskuna uppí sér kemur bull uppúr manni einsog skólakerfið kennir.
Sammála þessu. Fjölmiðlafólk mætti byrja á því að skrifa svona greinar, efast um söguskoðun Elítunnar.
Ingólfur Sigurðsson, 30.10.2024 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning