Mánudagur, 7. október 2024
Sunnudags hugleiðingin - 20241007
Afsakið óreiðuskoðanir og félagslega röskun, en mér finnst stríð vera úrelt ógeð og að Íslenska Lýðveldið eigi að standa utan við soleis, án undantekninga. Að stjórnmálafólk hérlendis sem réttlætir stríð einhvers staðar í heiminum, eigi að fara í endurhæfingu í anda Maó formanns.
Annars bara hress.
e.s. Fyrir ofurgrúskara og fjölæringa; nýlegt hugarkonfekt (3 tímar) með Dr. Farrell, um hvernig vestræna siðrofið varð til. Aðvörun, sumir kaflar dáldið djúpir og mælt með afritun og endurhlustun. Með bestu greiningum sem í boði eru (utan Arkívsins nottla):
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning