Pólitísk gólfun (öfug námundun)

Í forritun og í töflureiknum er hægt að nota ýmis reikniföll, t.d. má nota fall til að námunda, þannig að 4,2 verða 4 en 4,65 verði 5, en með "floor" falli má keyra öll brot niður í næstu heiltölu neðanvið, þanni gða bæði 4,2 og 4,65 verða 4.

Í vestrænum stjórnmálum hefur verið fundið upp nýtt reiknifall fyrir mótmælendur, nokkuð sem margir góku eftir árin 2020 og í gegnum 2022, að þegar t.d. hálf önnur milljón hittist á Berlin Alexanderplatz og mótmældi Nasistahegðun Evrópusambandsins og þýska leppríkisins, voru það einungis 17.000 sem mótmæltu, og einungis sagt frá 13 ribböldum í göngunni, og á þann hátt að gangan hafi ekki farið friðsamlega fram.

Reiknifalilð heitir tfloor og stendur fyrir "through the floor" og er þá námundað niður í lægstu reiknanlegu tölu sem nota má í áróðursskyni, svo augljóst sé að logið var.

Mótmælagangan í London í dag, taldi  hátt í hálfa aðra milljón, en námundaða talan (varlega talan) hjá þeim sem voru á vettvangi sega 1,1 milljón. Sem minnir á töluna ellefu ... sem við höfum rætt öðru hvoru.


mbl.is Þúsundir gengu um London og kölluðu eftir vopnahléi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband