Fimmtudagur, 5. september 2024
Getur vefsíða svívirt velsæmis vitund?
Þú smellir á tengil á fjölmiðlavef, og undirsíða opnast, þú ert forvitinn því fyrirsögnin vakti áhuga þinn, þú byrjar að lesa textann neðan við aðal myndina til að athuga hvort efnið höfði til þín, eða til að athuga hvort þú viljir vita meira, og skyndilega hefst sjálvirk spilun á myndskeiði með auglýsingu, og hátt stillt og þú hrekkur í kút, og þú slekkur á glugganum, og yfirgefur vefsíðuna. Þannig er MBL orðinn eins og alþjóða marxisminn, eini vefurinn á landinu sem hingað til hefur reynt að vera klassískur ...
... en dáin menning er smitandi eitur.
Athugasemdir
Akkúrat Guðjón, -og ástæðan fyrir því að maður er hættur að opna svokallaðar fréttir á mbl.
Magnús Sigurðsson, 6.9.2024 kl. 06:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning