Hámarkið sumarið í ár

Þar sem hagvöxtur er yfirleitt mestur á veturna hérlendis, mun ríkisstjórnin fella burt sumarið 2025 og breyta í vetur. Reglugerð væntanleg með haustinu.
 
Næsta ár verður sumsé vetur í heilt ár, til að bjarga hagvextinum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Guðjón,- má ég þá heldur biðja um sumar með auknum yndishag.

Nú er sumar,

gleðjist gumar,

gaman er í dag;

brosir veröld víða,

veðurlagsins blíða

eykur yndishag.

Eða þannig, með bestu kveðju.

Magnús Sigurðsson, 11.7.2024 kl. 19:18

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

... ef reglugerðin virkar vel, næsta vetrarsumar með helling af niðurdælingum á drullu, þá gæti mátt innleiða langt sumar í kringum 2030. --Reglugerðin

Guðjón E. Hreinberg, 11.7.2024 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband