-messíaskarkomplexinn-

Ein skemmtilegasta rökvilla (Fallacy) sem komið er inn hjá fólki, er að geta ekki gert greinarmun á gúrúkomplex og messíasarkomplex. Allir hafa snert af gúrúkomplex, og hann birtist í hvert sinn sem einn segir öðrum til, eða leitast eftir samþykki á hugviti sínu.

 

 

Messíasar komplexinn - hins vegar - er mjög einfaldt elítustjórntæki sem eitrað hefur alla hugi. Elítan kemur því inn hjá þér að þú getir ekki ákveðið sjálfur hver þú ert eða hver tilgangur þinn er. Þú verðir að uppgötva það með eikkuru hókus pókus.
 
Þannig endar þú á að einhver annar en þú sér um skiptiborðið á milli þín og skapara þíns. Fullviss að þú komist ekki í gegnum lífið án þess að einhverskonar messíasarfyrirbæri stjórni tilveru þinni eða ali þig upp eða sjái um öryggi þitt eða móti börnin þín.
 
Einföldun:
 
Hver er munurinn á því að prestar miðaldakirkjunnar gáfu fólki sjö erfðasindir sem það gæti aldrei frelsast frá nema fyrir náð eikkurs sem síðar kæmi í skýjum og þá fyrir milligöngu hugarvísinda þeirra sem seldu því sindina, eða þegar prestar Vísindanna segja þér að þú sért ómerkilegur tvífætlingur kominn af öpum (sem þeir geta ekki sannað) og þurfir sprautur elítunnar til að hafa ónæmiskerfi (aftur án þess að geta sannað) og að 80 prósent allra þinna tekna tilheyri elítunni (gegn loforði um umhyggjusemi Ríkisins í atriðum sem þú hefðir annars getað keypt sjálfur fyrir minni monning)?
 
Var þetta of flókið?
 
Ef svo, farðu þá aftur að glápa á sjónvarpið. Þú ert alinn upp til að skilja það og þrá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Góður Guðjón, -en maður fær pening fyrir að vera með "messíasarkomplex" en ekki fyrir að vera á "skiptiborðinu", og peningar eru mælikvarði hugvits þessa dagana.

En sagt hefur verið; -þú skalt ekki freista drottins, Guðs þíns.

Guðs blessun fyrir pistilinn, og bestu kveðjur.

Magnús Sigurðsson, 14.6.2024 kl. 05:57

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Takk fyrir, sömuleiðis, Magnús.

Guðjón E. Hreinberg, 14.6.2024 kl. 12:11

3 Smámynd: Haukur Árnason

Góður Guðjón. Magnús er líka með þetta. Takk.

Haukur Árnason, 15.6.2024 kl. 00:15

4 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Bestu kveðjur, Haukur og takk fyrir að líta við.

Guðjón E. Hreinberg, 15.6.2024 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband