Fimmtudagur, 7. mars 2024
Lýgi eða heilindi - erfið spurning
Eftir að "mann-kynið" hefur samið nokkur hundruð ný lög á hverju ári í tæp sex þúsund ár, er ljóst að við þurfum nokkur þúsund lög í viðbót, eða við þurfum aðeins tíu ákvæði ... öh, eða þrettán ákvæði ef við lesum sáttmálann betur, eða kannski 613 útskýringar við ákvæðin ...
Úff, þetta er flókið, mað[k]ur, maðR!
Athugasemdir
Og öll eru þessi lög samin til að fara í kringum gullnu regluna; Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skulið þér og þeim gjöra.
Magnús Sigurðsson, 8.3.2024 kl. 06:09
Sorglegt ástand. :( - - sem sannar aftur að "almenningur" er illa haldinn af BDSM eða flenginga blæti
Guðjón E. Hreinberg, 9.3.2024 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.