Af styrjöldum [hér] í Helvíti

Sjö ára stríðið á miðri átjándu öld, var heimsstyrjöld og enginn vissi um hvað hún snérist. Þess vegna var næstu heimsstyrjöld, á nítjándu öld skellt á Napóleón. Þriðja heimsstyrjöldin upp úr aldamótum 20stu aldar vissi enginn hvað snérist um, svo fjórðu heimsstyrjöldinni var skellt á Hitler og þeirri fimmtu verður skellt á Pútín. Sú sjötta verður eftir fimm þúsund ár, en í millitíðinni verður steinöld, járnöld, bronsöld, gullöld og kommúnistaöld uppánýtt, skreytt með nokkrum messíözzum og blandi af Vísindakirkjum og Trúarbragðaríkjum eins og við höfum í dag. Áhugaverðast hér, er langa pásan á milli annarrar og þriðju (Napóleóns og WW1); en pásuna notuðu styrjaldarþjóðirnar í aðra stórfelldustu slátrun á fólki sem gerst hefur, í Afríku og Asíu - uppnefnt heimsvaldatíminn. Sú stærsta er yfirstandandi.

Efnsgreinin er tefsin, með laungum málsgreinum, vegna hönnunarkrafna.

Mundu; Bæn, Iðrun, Vitnisburður, Fyrirgefning, þ.e. Spennulosun. Án gríns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Mun ekki grínast með þetta Guðjón.

Magnús Sigurðsson, 2.3.2024 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband