Fimmtudagur, 30. nóvember 2023
Henry Kissinger dáinn
Jæja þá er Henry Kissinger dáinn. Hvað sem okkur finnst um hann að öðru leyti, stórhuga og snjall maður, blessuð minning, verðugur andstæðingur.
Lærði ýmislegt af "World Order" og á eftir að lesa allar hinar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.