Laugardagur, 25. nóvember 2023
Hvað er hálf milljón á milli vina?
Hafa engir fjölmiðlar á Íslandi fjallað um nýjustu fréttirnar af Úkraínu? Aðal samningamaður Úkraínu hefur viðurkennt að það var Boris Johnson sem kom í veg fyrir friðarsamninginn sem lá fyrir sex vikum eftir að hernaðurinn hófst.
Einföldun; "okkar fólk" sá til þess að fimmhundruð til sexhundruð þúsund ungir menn eru núna dauðir og margar milljónir landflótta.
Er enginn að fjalla um þetta?
Innfallin siðmenning; meira en slagorð.
Fyrir hvað dóu þessir menn, nákvæmlega? Þú hefur þegar fórnað aleigu þinni og blóði fyrir "stjórnendur okkar," skrepptu í stríð og gefðu þeim líftóruna að auki.
Þau standa nebblega fyrir eikkað, veit ekki hvað, ég er of þversýnn til að sjá svo hátt ...
Hey, Kata og Reykfjörð og Bæden, má ég fara í stríð og deyja fyrir ykkur á vígvelli? Mig langar svo mikið í hvítan legstein! Mig langar líka að borga meiri skatta og opinber gjöld, þið eruð alltof blönk.
Þið finnið réttlætinguna. Þið eruð svo góð.
Vestrænir stjórnmálamenn eða Nasistar Hitlers; annar hópurinn er drengjakór við hlið hins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.