Ef elítan ber ábyrgð á þér; þarf hún bæði atkvæði og dómgreind

Ef einhver er meðvitaður um hættuna og skrifar undir að óþarfi sé að elta hann og bjarga honum ef allt fer á versta veg, þá má leyfa honum að sækja dýrin sín og bjarga þeim. Eða til hvers voru Lög um dýravelferð sett til að veita dýrum borgararéttindi?

Stundum er vitleysan snælduklikkuð. Tja, stundum?

Auðvitað er ekki hægt að hleypa öllum inn á svæðið sem vilja finna kisuna sína eða smáhundinn, en yfirmaður á svæðinu hlýtur að geta beitt dómgreind?

Ah ég gleymdi; dáin menning hefur enga dómgreind. "En þá má líka krefja elítuna ábyrgðar, sem aldrei hefur verið gert undanfarin 5784 ár." --Sannar sögur


mbl.is Vonast til að bjarga hestum úr Grindavík í tæka tíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Dómgreindin er dáin, en ég myndi ekki spyrja ómennskuna þegar vinir eru annars vegar, -hvað þá Víði hlýði.

Magnús Sigurðsson, 11.11.2023 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband