Loksins, loksins, lög sett á vættina (eða vættirnir skattlagðir)

Hagið ykkur vel, landvættir, elítan hefur nú sett lög á ykkur með refsiúrræði og alles. Lengi lifi [guðdómleg] elítan og öll kynin sem hún leysti úr álögum náttúrunnar!

"Hún seg­ir ein­hug ríkja í rík­is­stjórn­inni um inni­hald frum­varps­ins en frum­varpið kveður m.a. á um að leggja skuli ár­legt for­varna­gjald á all­ar hús­eign­ir, sem nemi 0,08‰ af bruna­bóta­mati sam­kvæmt lög­um um bruna­trygg­ing­ar. Gjaldið myndi renna í Rík­is­sjóð."

Jei, við fundum enn eina réttlætinguna á meira ráni! Lengi lifi allsherjar kommúnisminn, sem rændi öllu kapítalinu og bjargaði okkur frá aðlinum.

Eða:

Við þurfum að leggja á fleiri skatta, til að bregðast við náttúruvá, því við átum allan skattinn sem ekki fór í alþjóðlega loftskatta. --Elítan

mbl.is Katrín leggur fram frumvarp um að verja innviði á Reykjanesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Viðar Hilmarsson

Nýjustu ummæli Erdogans: Ísrael er ekki ríki heldur vestræn stofnun sem hefur það hlutverk að skapa óstöðugleika í Austurlöndum nær.

Helgi Viðar Hilmarsson, 11.11.2023 kl. 22:45

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Karlinn hefur verið mjög harðorður, og nú er hann að funda með Íran, Egyptalandi og Sádí ... sjóðandi á öllum suðupottum.

Guðjón E. Hreinberg, 11.11.2023 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband