Föstudagur, 20. október 2023
Leirhnoð - 20231020
Þar sem allir - málsmetandi - eru að birta ljóð úti um allan þennan duldarbundna* bloggheim; verður maður að henda fram einhverju, og vera memm.
Lekaprinsessan reið og rjóð,
flutti sig um set, femínistinn
í New York, eflir Sameinuðu Þrjótana,
með alþjóða ráð og dáð.
Flugukonur prinsessunnar þrjár,
dýrðlingar félagslegs frjálslyndis,
kjöldraga punginn sem rak prinsssuna burt,
og Ósjálfstæðir flattir út á fjöl.
Eh, snilld? Eh?
Þú mátt kommenta.
Tók bara 33 mínútur og 42 sekúndur, kl 13:31.
Nú ert þú laus úr álögum. --Duldarmjölvi
* Duld er Complex, bundið eru álög.
E.S. Podcastaði í nótt, á íslensku. Reyni að upplóda á eftir. Set þá tengil hér.
Viðbót 18:27: podcastið komið (2t48m)(smá hóstakjöltur)
Athugasemdir
Góður Guðjón, -dýrt kveðið.
Magnús Sigurðsson, 20.10.2023 kl. 15:47
hehe - það er bannað að binda eftir kommúnistareglunum um rímun og stuðlun sem eyðilögðu allan galdur landsins.
Guðjón E. Hreinberg, 20.10.2023 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.