Fimmtudagur, 10. ágúst 2023
Vandinn við öfgafólk, þegar meirihlutinn er költ
Elítan er eina öfgafólkið sem ég veit um, en meirihluti Almennings er költ hennar. Samtímamenning okkar sér ekki sjálfan sig eins og hún er, því spegillinn er bannaður.
Svo hver væri sönnuninn, hvað hreyfir nálina? Er hægt að lýsa því með einfaldri færslu, eða þarf heilt Arkív til þess?
Sem minnir mig á það eina sem skrifað hefur verið af viti, um sálfræði:
"The problem with the theory is that human beings are not rational. In fact, the human mind is like a black box. It is possible to observe what goes into the black box and the decisions that come out of it, but the actual decision-making process that unfolds inside the black box is opaque." --Col. Douglas Macgregor
Öfgamenn stærsta hryðjuverkaógnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Engin hugmyndafræði (hugmyndakerfi) nær útbreiðslu nema fyrir stuðning ríks og voldugs fólks.
Helgi Viðar Hilmarsson, 10.8.2023 kl. 07:42
Það lítur dálítið út fyrir það, en með fyrirvara þó.
Guðjón E. Hreinberg, 11.8.2023 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.