Miðvikudagur, 7. júní 2023
Stóra spurning sumarsins
Hvað mun gerast á BRICS fundinum í ágúst komanda? Mun Pútín mæta? Ef hann mætir og flýgur heim aftur, hrynur alþjóðamafían. Mæti hann og verður handtekinn, verður alvöru heimsstyrjöld því Rússland mun ræsa fram meir en milljón manns, nýþjálfuðum með fullt af þrautreyndum nýjum vopnum, og rústa Nató, Esb og Washington sem eiga enga hermenn, engin vopn og engan monníng.
Áttu rúblur?
Davos mafían er enn ekki farin að fatta vitjunartíma sinn, eða siðblindur lýðurinn sem hún stjórnar; eina von þessarar mafíu til að sitja áfram á valdaránsstólum sínum er að hætta stríðsæingum sínum og sjálfsréttlætingum. Ef Medvedev mafían í Kremlin sem daglega hótar að ýta forseta hófsemdarinnar til hliðar, klárar "sérstöku hernaðar íhlutun sína" og endurhannar landamæri austur-evrópu, ekur hún alla leið til Lissabon með viðkomu í Berlín og París.
Athugasemdir
Góð grein Guðjón.
Birgir Loftsson, 8.6.2023 kl. 11:59
Takk fyrir, Birgir.
Guðjón E. Hreinberg, 8.6.2023 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.