Vandamál við rafrænt Ísland

Skrapp áðan inn á island.is að skoða rafrænu útgáfuna af sjálfum mér. Rakst á að ég get ekki breytt skráningu minni úr karlkyns í hvorugkyn, ekki breytt skráningu úr hvítum manni í svartan, og því er ég sem svört lesbía útskúfuð úr rafræna Íslandi.

Greinilegt er að vinstri-öfgar, sem yfirtekið hafa ríkið, og hafa lofað mér þessum mannréttindum, eru hræsnarar og mannréttindabrjótar!

--Guyana XL-ence

Þetta er nottla ekkert annað en kynþáttahatur og fordómar! Án gríns.

Svo er eins með allar kommúnistalesbíur "í réttum líkama" - þær eru líka hræsnarar því þær krefjast kynskiptinga - sem þær nefna kynleiðréttinga - svo maður eigi séns í þær.

Alls staðar eintóm hræsni!

Hvernig heldur þú að mér líði, sem blökkukonu, að komast bara á séns með beinthneigðum konum í "réttum líkama" - þær finna alltaf á sér að "eitthvað er að", því þær eru ekki lesbíur, enda ganga sambönd mín við streit konur ekki upp, og hinsegin konur líta nottla ekki við mér samanber framangreint.

Er þessi þjáning ekki nóg? Þarf líka að láta mann finna fyrir útskúfun hjá kerfinu, og einnig hjá öllum þessum gervigrasrótarhópum sem sífellt ljúga því að þeir berjist fyrir Inclusion og Diversity!

Þér finnst færslan fyndin, en þetta er ekkert grín. Hvernig heldur þú að miðaldra hvítum karllíkama mínum gangi að finna viðeigandi fatnað á sig? Ég á ekkert til að vera í, bókstaflega.

Kommúnisminn lofar öllu fögru, en ef þú tekur mark á þessum hræsnurum, auka þeir á þjáningar þínar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband