Viðbótarfærsla um kynþvott (grooming) útdreginnar (abstract) alþjóðahyggju (globalism)

Margir hérlendis eru rétt nýfarnir að átta sig á KERFISBUNDNUM _Kynþvætti_ barna hérlendis, en í ensku mælandi löndum er þetta orðið mjög áberandi og er þar nefnt "Grooming."
Við unnum dálitla tungumáls rannsókn fyrir allt að tveim árum, til að þýða "grooming" á Íslensku og var orðið "kynþvottur" (kynferðislegur heilaþvottur) fyrir valinu eftir talsverða orðabókarvinnu. Var þessi vinna unnin því við sáum að innlend umræða (sem enn er á byrjunarstigi) er í sama vanda og varðandi hnattrænan (Global) kommúnisma sem nú gengur eins og bylgja í gegnum vestræn stjórnkerfi, menntastofnanir og vísindastarfsemi; að fólk er í vandræðum með snörun, þýðingar og málvenjur.
Allavega; það er talsvert langt síðan við ræddum í myndskeiðum, og tókum eftir að UKColumn liðar voru einnig að ræða, að kynþvottur er að hluta til stefna SÞ, Unicef og Unesco, og notað til Marxiskrar sundrungar (Disruption) innan þjóðfélaga (þjóðríkja) og samfélaga, sem auðveldar "hnattrænum kommúnisma" að yfirtaka þjóðfélög og samræma undir miðstýrðar nefndir og skrifræði (Bureaucracy).
Það fjölgar þeim sem sjá í dag, að Mannréttindi SÞ og Mannréttind ESB, eru yfirtaka hnattrænna kommúnista á því sem Vestræn hófsemi hefur í fjórar aldir nefnt borgararéttindi, einstaklingsfrelsi, atvinnufrelsi og trúarlegt tjáningarfrelsi.
Nú eru alþjóðakommúnistar (glóbalistar) að yfirtaka hvað sé lagalegt réttlæti og hvað ekki. Þjóðríkið er búið að vera ef við flýjum ekki þessa yfirtöku.
Davos mafían er aðeins lítill hluti þessarar steinrunnu mafíu sem heldur að útdregin (abstract) hugmyndfræði þeirra eigi að stjórna náttúrulegu lífi þínu og fjölskyldu þinnar.
Ef þú afhendir alþjóðakommúnistum valdið til að afmarka og skilgreina kynferði þitt, uppeldi barna þinna, eða réttlætiskennd; missirðu valdið yfir hver þú ert og þú verður - áður en þú veist af - kominn í Kínverska gúlagið.
 

 

Ef þú lest efnið sem tengt er hér inn, sérðu að ef t.d. barn þitt undir átján ára aldri lætur undan kynþvætti kennara síns og lætur sannfærast um að það þurfi kynbreytingu - sem öfga-vinstrið uppnefnir kynleiðréttingu - getur _kerfið_ fjarlægt barnið úr forsjá þinni og kynbreytt því þvert á vilja foreldra sinna. Þetta er nú þegar í gangi í flestum enskumælandi ríkjum (þ.m.t. Bandarískum).

Mæli með tengdri grein hjá Heritage foundation (áður birt hjá Daily signal) um tengt efni:

{https://www.heritage.org/gender/commentary/stuff-parents-nightmares-washington-state-bill-hides-runaway-kids-transgender


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Góður pistill Guðjón, -amen.

Magnús Sigurðsson, 22.4.2023 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband