Ranghugmynd dagsins

Til hvers að flýja? Þú ert ekki þræll. Þú mátt segja og gera allt sem þú vilt - nema sumt - og eiga einn þriðja hluta launa þinna og skinnið á þér þegar engin lygaraplága er í gangi. Svo máttu kjósa matseðil á 4urra ára fresti, og ala börnin þín upp um helgar.
 
... og nú færðu pöddur í "holla" pakkamatnum í vöruhúsinu.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband