Hvað eru hægri öfgar?

Elítan gefur ítrekað í skyn að "hægri öfgar" sé fasismi, en fasismi rétt eins og nútíma sósíalismi, er öfga sósíalismi, svo hægri öfgar hlýtur að vera eitthvað annað.

"Hægri öfgar" hlýtur því að vera baráttan fyrir mannréttindum, lagasiðgæði, eignarrétti og málfrelsi, ef ég skil "sósíalista elítuna" rétt, en þessum atriðum hefur verið útrýmt úr vestrænni siðmenningu síðan 11. mars 2020.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Frábær færsla, meiriháttar hnitmiðuð og snjöll.

Ingólfur Sigurðsson, 20.10.2022 kl. 06:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband