Sunnudagur, 14. ágúst 2022
Öll skattheimta og öll opinber gjöld á Íslandi eru ólögleg
Sýndu mér ákvæði Stjórnarskrár sem heimilar Alþingi og Ríkisstjórn að setja álögur, skatta og gjöld á "þjóðina" ... og já, meðan ég man, hvaða grein heimilar Lýðveldinu að afsala sér lagavaldi sínu til erlendra þinga eða stofnana?
Athugasemdir
Það eru einkum þessi tvö ákvæði er varða skattamál:
Eins og þar segir verða skattar að vera ákveðnir með lögum frá Alþingi. Ríkisstjórn hefur hins vegar enga heimild til skattlagningar.
Varðandi hitt sem þú nefnir, er það hvergi. Þess vegna getur ekkert orðið að íslenskum lögum nema það sem Alþingi samþykkir. Önnur grein stjórnarskráinnar er mjög skýr um hvar löggjafarvaldið er.
Ástæða þess að tekið er fram að forsetinn fari einnig með löggjafarvaldið er að hann þarf að skrifa undir lög svo þau öðlist gildi, eða ákveða að gera það ekki en þá þarf að halda þjóðaratkvæðagreiðslu.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.8.2022 kl. 15:11
Guðjón E. Hreinberg, 14.8.2022 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.