Miðvikudagur, 27. júlí 2022
Hversu hljóðbragur ertu á Íslenzku?
Hvað er algengasta hljóð í Íslensku og finnst í fleiri orðum en nokkurt annað? Athugið að hljóðið er ritað með sínhvorum samhljóða og sérhljóða.
Hljóð þetta kemur sjö sinnum fyir í færslunni allri.
Ef þú leysir þetta, listaðu öll orð sem þú kannt eða manst sem innihalda hljóðið.
Leysir þú framangreint; Hver er frumspekimerking þessa hljóðs?
Úr einu í annað
Nýyrði: Blórafrétt sem þýðing á enska hugtakingu Cover Story þegar ekki er um Forsíðufrétt að ræða.
Myndir dagsins
Væntanleg er reglugerð um hvernig þú getur sannað kynhneigð þína, hvort sem þú ert innlendur eða flóttalentur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.